top of page
Minningarsjóður Mikaels Rúnars Jónssonar var stofnaður 26. apríl 2019.
Leyfi fyrir starfsemi sjóðsins var gefið út af Ríkisskattstjóra 8.maí 2019.
Stjórn sjóðsins skipa:
Elva Óskarsdóttir stjórnarformaður
Jón Gísli Guðlaugsson meðstjórnandi
Karen Elva Jónsdóttir meðstjórnandi
&
Matthea Sigurðardóttir meðstjórnandi
Varamenn í stjórn eru:
Elín Hrönn Jónsdóttir
&
Hrefna Ósk Jónsdóttir
Samþykktir félagsins má lesa hér
Mikael Rúnar Jónsson
2.1. 2006 - 1.4. 2017
Um sjóðinn
Minningarsjóðurinn var stofnaður til að heiðra minningu Mikaels Rúnars Jónssonar sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, styrkja skóla og íþróttastarf barna auk annarra góðra verka.
Þeir sem vilja styrkja sjóðinn geta lagt frjáls framlög inn á bankareikning sjóðsins. Banki 0314-26-002160 kennitala 470519-1500.
Minningin lifir
bottom of page