top of page

Eldri hlaup

B&B skemmtihlaup
í Hveragerði
Laugardaginn 20.júní
2020

Capturebogbffff.JPG

Minningarsjóðurinn ætlar að standa fyrir B&B (Búbblur&Bjór) skemmtihlaupi laugardaginn 20.júní kl. 16.00.

 

Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er 5 km. löng, ljómandi skemmtileg leið.

Rásmark og endastöð verða í Lystigarðinum við Fossflöt. 

Ekki verður tímataka í hlaupinu enda er skemmtanagildið aðal takmarkið.


Þátttökugjald er 2000 kr. og einnig er tekið við frjálsum framlögum.

Allt þátttökugjald rennur óskipt í minningarsjóð Mikaels Rúnars.


Við viljum alls ekki að hlauparar verði fyrir vökvatapi og því munum við væta kverkarnar🍻

á leiðinni og einnig við endastöðina, en þar munum við skála🥂 fyrir lífinu💖
 

Endilega takið daginn frá og fáið sem flesta til að taka þátt í þessu með okkur🥰
 

bottom of page