top of page

 

Minningarhlaup Mikaels Rúnars

 

HLUNKAHLAUPIÐ

 

Miðvikudaginn 16. júní 2021

Minningarsjóðurinn ætlar að standa fyrir fjölskylduhlaupi miðvikudaginn 16.júní kl. 17.00.

 

Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er falleg og skemmtileg 5 km. leið.

Rásmark og endastöð verða í Lystigarðinum við Fossflöt. 

Ekki verður tímataka í hlaupinu enda er skemmtanagildið aðal takmarkið.


Þátttökugjald er 2000 kr.

16 ára og yngri greiða 500 kr.

Einnig er tekið við frjálsum framlögum.

Allt þátttökugjald rennur óskipt í minningarsjóð Mikaels Rúnars.


Endilega takið daginn frá og fáið sem flesta til að taka þátt í þessu með okkur🥰

hlunkur_red_pack-1024x1024.png
hlunkur_green_pack-1024x1024.png
bottom of page