top of page

Minningarsjóður 

Mikaels Rúnars Jónssonar

59880973_452165882186623_287075994598742

Mikael Rúnar Jónsson

2.1.  2006 - 1.4.  2017

Minningin lifir

Um sjóðinn

logomrjtransp.png

Minningarsjóðurinn var stofnaður til að heiðra minningu Mikaels Rúnars Jónssonar sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, styrkja skóla og íþróttastarf barna auk annarra góðra verka.

Þeir sem vilja styrkja sjóðinn geta lagt frjáls framlög inn á bankareikning sjóðsins. Banki 0314-26-002160 kennitala 470519-1500.

 

Minningarsjóðurinn heldur úti Facebook síðunni Minningarsjóður Mikaels Rúnars.

Fjölmargir vinir og velunnarar hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu með okkur undanfarin tvö ár. Fyrir það erum við ævinlega þakklát.

Hér er mynd af hópnum sem hljóp fyrsta maraþonið okkar, í ágúst 2019. 

69535808_515543299182214_371325887963987
bottom of page